sunnudagur, september 05, 2004

Takk fyrir mig!

Mig langaði bara að segja takk kærlega fyrir mig. Þetta er buið að vera alveg frabær dagur. Mer fannst alveg meirihattar að fa að heyra aðeins i fjolskyldunni og heilmargir sendu mer sms og email kveðju. Eg verð nu samt að viðurkenna það að það kom upp heilmikil saknaðartilfinning til allra heima a Islandi i dag. Manni langaði voðalega mikið að hafa fjolskylduna og nanustu vini i kringum sig, en svona er þetta nu bara. Maður byr nu i öðru landi og verður að taka þvi eins og öðru.
Vinirnir i Sviþjoð stoðu sig samt eins og hetjur og fylltu upp oll þau skörð sem þau mögulega gatu. Algjörir snillingar! Eg se fram a verulega skemmtilega tima framundan með þessu folki.

Mig langar samt að hvetja sem flesta heima a Froni til að taka upp Skype (www.skype.net) svo þeir geti verið i "simasambandi" við okkur. Þegar þið eruð buin að sækja forritið þa leitið þið bara eftir Jon Gretar Guðjonsson ef þið viljið tala við Jon en leitið eftir Elisabet Gretarsdottir ef þið viljið tala við mig. Goða nott!
Elisabet

laugardagur, september 04, 2004

Besta fokking ammilli ever!!!

Alveg totalli brillijant fokking besta ammillis party ever. Forum a strondina grilluðum, ein at haus af geitung og Kiddi gaf mer frosk i afmælisgjof. Mjög gott allt saman. Erum nuna herna heima að syngja i Sing Star en eg fekk það i ammilisgjof fra krokkunum. Brjalað stuð!!! Bollan slo i gegn... hikk!
Kv, Elisabet ammilisbarn i 30 min i viðbot en 2 klst og 30 min að isl. tima. Held eg haldi mig við islenskan tima i kvold.
P.s. allt of fari bunir að oska mer til hamingju með afmmilið inn a siðunni. Þið hafið 2 og halfan tima til stefnu!

Ammillið mitt :D

Haldið þið að það hafi ekki bara verið svona hrikalega skyjað i morgun. Alveg otrulega typyskt! Og eg var með alveg ferlega stort skordyrabit aftan a löppinni þegar eg vaknaði. Skemmtileg byrjun a afmælisdeginum eða þannig. Jon dro mig samt i bæinn, half nagaðari, til að hleypa mer "lausri" inn i H&M ( besta afmælisgjöf i heimi, by the way!). Hann var alveg yndislegur, gekk a eftir mer i gegnum milljon budir og beið i röðum a kassa og a eftir matunarklefum. Svo helt hann a pokum og brosti bara sætt (það sast samt að þetta var að taka verulega a, en hann gerði sitt besta i að reyna fela það). Það er greinilegt að eg a afmæli i dag :D Við keyptum s.s. sko, bol, peysu, veski, halsfesti, armband, eyrnalokka, puður og sma afengi. Allt var sko afmælisgjöf til min nema afengið, það var fyrir veisluna a eftir. Henni var sko seinkað til sex en sumir gestirnir gatu ekki beðið svo lengi og eru bunir að melda sig kl:17.
Þannig að eg er farin i sturtu til að gera mig sæta svo þarf eg lika að skella kremi a eina köku og blanda eina bollu.


fimmtudagur, september 02, 2004

STOR Dani



I lestinni i dag tok eg eftir þvi að það var dani sem sat undir sætinu við hliðina a mer. Eg var ekkert að spa i honum en eg tok eftir að hann var með alveg rosalega stutt har og hann var svona fallega dökkgrar a litinn. Næst þegar eg lit til hliðar þa er hann að horfa beint framan i mig með þessum HUGE augum, hrikalega sorgmæddur a svipinn. Svo for hann að þefa af mer. Ja, þetta var s.s. dani, eða Stori Dani eins og þessi hann er vist kallaður. Sviar taka gæludyrin með ser i almenningssamgöngurnar her. Eg hef hitt þo nokkra hunda og ketti i lestinni en þessi dani slo ollu ut. Hann var svo hrikalega stor að þegar hann sat a golfinu þa naði andlitið i somu hæð og andlitið a mer þar sem eg sat. En mikið rosalega var hann fallegur. Hann var samt bara þriggja ara sagði eigandinn. Eg fekk að taka mynd af honum með nyja simanum minum.
Stor Dani Posted by Hello

Do you speak english? Ohh.. how about icelandic?

Um daginn var eg að vesenast a skrifstofu Sondertorps haskolans i Flemingberg og var að fara hitta mann (sem het einhverju voðalega arabisku nafni)sem eg hafði skrifast a við i emailum. Þegar eg hitti hann þa bauð hann mer goðan dag og for að spjalla við mig um kursinn.

"Komdu sæl Elisabet, þu varst að spyrja mig um þennan kurs var það ekki?"
"Yes, yes, I send you a letter earlier regarding this programme?"
" Ja einmitt, eg sa það i morgun. Þu ert s.s. buin með b.sc. graðu skilst mer?"
"Yes, yes... það passar..." Setninginn svona half do i endann hja mer.

Svo kom sma þögn þegar heilinn a mer var að processa. Eg var svo undrandi að eg varð að hugsa þetta i smastund til að fatta að eg var að heyra rett. Svo varð eg bara að spyrja til að vera viss.

" Afsakið, en varstu ekki að tala islensku? Talarðu virkilega islensku?"

Og ju,ju Beta litla var ekki orðin geðveik heldur bjo þessi Svii vist i nokkur ar heima og var að vinna þar. Hverjar eru likurnar að hitta utlending i utlondum sem talar islensku!!!


Party, party, gardenparty!

Eg komst að alveg brilliant hlut nuna i dag. Eftir að hafa skrað mig i "Svensk for borjare, kurs 2" i dag þa for eg i gongutur með bok og teppi (og einn öl) og for að leita að strönd herna nalægt. Það var nefnilega alveg æðislegt veður. Eg s.s. fann herna i 5 min göngu fjarlægð þessa yndislegu strönd sem er með öllu. Þar er skeljasandur, bekkir, issala, bar/veitingastaður, sundlaug og stor rennibraut, minigolf osfrv osfrv. Eg spurði straka sem voru þar hvort það væri i lagi að grilla strondinni eða vera með varðeld og þeir heldu það nu! Væri sko minnsta malið. Þannig að það var s.s. akveðið að a laugardag verður haldið beach-party i Nockebyhov! Það er nefnilega svo frabær spain fyrir helgina, sparnar segja 22 stiga hiti. Mer finnst þetta að sjalfsögðu alveg frabært þvi að alltaf, siðan eg man eftir mer, hefur verið rok, beljandi rigning og leiðinda "fo***ing" veður a ammilisdaginn minn, alltaf, i hvert einasta sinn, ALLTAF!
Það eru s.s. allir boðnir velkomnir sem vilja mæta. Ef einhver ætlar að fljuga til Stokkholms i heimsokn þa byðst eg til að redda gistingu. Jebb, eg lofa þvi!

S.s. planið er að hittast bara svona um tvo-leytið niðra strond með handklæði og nog af köldu að drekka. Svo stefnum við a að grilla saman seinnipartinn og halda svo heim a Þyskbotnaveg og stuða saman frameftir kvöldi. Ja, og það s.s. gengur næturstræto upp a Bromma fram eftir nottu fyrir þa sem hafa ahyggjur af þvi að Nockebylestinn hættir að ganga kl:01.




Altso!

Iss, svo eru það bara þrir sem segjast lesa bloggið okkar. Ekki er það nu merkilegur fjoldi. En svona ef eg tek það saman sem eg veit þa eru það eftirfarandi aðilar sem kikja stundum a bloggið okkar:
Pabbi Gretar og mamma Gyða
Pabbi Gaui og mamma Hrafnhildur
Asta frænka
Halla frænka
Elisa frænka
Ella skvis
Gulli pal
Gummi og Sveinbjörg
Valur
Björn (...held eg)
Bibba Svala
Vilma
Laufey
Jonni

Hvað með systur okkar? Komið þið herna inn? Endilega skiljið eftir komment ef þið komið hingað!




miðvikudagur, september 01, 2004

Siðasta utkall!

Eg hef mikið verið að spa i þvi hverjir seu ad lesa bloggid okkar. Eg veit ad þad eru alla veganna Bibba maraþon og Vilma svo grunar mig ad Ella vinkona, G&S og Valur lesi það öðruhvoru. Mig langar voða mikið til þess að fa folk til ad skrifa i komment vid thennan post svo mar sjai hverjir seu ad lesa thetta bull. Their sem gera það eiga von a ovaentum glaðning!

Og fyrir þa sem það vilja að þa er i dag liklega siðasti dagur til ad koma korti/brefi/pakka i post fyrir laugardag "wink, wink, snatch, snatch, know what I mean, know what I mean!"

Og svona til oryggis tha er adressan her:

Gudjonsson & Gretarsdottir
Tyska Bottens Vag 48 / 007
168 41 Bromma
Sverige


Ja svo fengum vid baedi ny numer i gaer:
Elisabet 0046 (0) 704937911
Jon Gretar 0046 (0) 704938053

Ef þið eruð stödd i Sviþjod þa skrifid þit bara 0704937911 en ef þið eruð a Froni þa skrifið þið 0046 704937911 og sleppið nullinu a undan sjounni (7).