laugardagur, september 04, 2004

Ammillið mitt :D

Haldið þið að það hafi ekki bara verið svona hrikalega skyjað i morgun. Alveg otrulega typyskt! Og eg var með alveg ferlega stort skordyrabit aftan a löppinni þegar eg vaknaði. Skemmtileg byrjun a afmælisdeginum eða þannig. Jon dro mig samt i bæinn, half nagaðari, til að hleypa mer "lausri" inn i H&M ( besta afmælisgjöf i heimi, by the way!). Hann var alveg yndislegur, gekk a eftir mer i gegnum milljon budir og beið i röðum a kassa og a eftir matunarklefum. Svo helt hann a pokum og brosti bara sætt (það sast samt að þetta var að taka verulega a, en hann gerði sitt besta i að reyna fela það). Það er greinilegt að eg a afmæli i dag :D Við keyptum s.s. sko, bol, peysu, veski, halsfesti, armband, eyrnalokka, puður og sma afengi. Allt var sko afmælisgjöf til min nema afengið, það var fyrir veisluna a eftir. Henni var sko seinkað til sex en sumir gestirnir gatu ekki beðið svo lengi og eru bunir að melda sig kl:17.
Þannig að eg er farin i sturtu til að gera mig sæta svo þarf eg lika að skella kremi a eina köku og blanda eina bollu.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home