mánudagur, maí 31, 2004

Segðu sís!

Við vorum að fá okkur nýja digital myndavél til að skjalfesta ferðalögin okkar í sumar og líka ferðina út til útlandsins. Posted by Hello

Þá er Bloggið okkar komið í gang.

Þá er litla bloggið okkar komið í gang. Hérna ætlum við að segja frá þeim ævintýrum sem við lendum í í útlandinu. Útlandið sem við eru á leiðinni til heitir Svíþjóð og munum við búa í Stokkhólmi, sem er bara ágætt þar sem skólarnir okkar eru líka í Stokhólmi. Endilega fylgist með þessu hjá okkur frá byrjun :)