þriðjudagur, júní 28, 2005

England, dagur 4 og flug til Nairobi og Nairobi dagur 1-2

Vid voknudum snemma, skiludum af okkur herberginu og forum ad tvo tvottin okkar. Sidan skelltum vid okkur i Sience Museum thar sem planid var ad eyda deginum. Jon var alveg i skyjunum og skemmti ser alveg konunglega. Mer fannst gaman lika, en ekki naerri thvi eins gaman og honum. Thad kemur kannski ekki morgum a ovart ad Jon hafi skemmt ser vel tharna. Thetta er mjog ahugavert og skemmtilegt safn, maeli med thvi vid alla. Eftir safnid var komin timi a ad fara ut a flugvoll. Vid tokum lestina upp eftir og vorum maett tveimur og halfum tima fyrir flug. Thegar vid vorum tekkud inn kom i ljos ad vid gatum ekki setid hlid vid hlid. Eg vard ekkert sma ful, vid vorum s.s. bokud alveg sitt hvorum megin i velinni. Vid forum i frihofnina, drifum okkur ad borda i stresskasti og ut i gate, thvi ad madur atti ad vera maettur klst fyrir flug. Vid vorum nu maett 45 min i flug, nema hvad... tha var buid ad breyta um gate og fyrir framan hid retta gate stodu eins og 300 manns i bidrod (thessir bretar og theirra bidradir) og ekki byrjad ad borda velina. Jaeja, ad lokum komumst vid inn i vel, eg var alveg grautful og ferlega stressud yfir ad thurfa sitja vid hlidina a einhverjum okunnugum i 8 klst flugi. Jon spurdi konuna sem sat vid hlidina a honum hvort hun vaeri til i ad skipta og hun tok thad sko ekki i mal. Sagdist alltaf fljuga i thessu seati. Aedi... og skapid hja mer for bara skanandi, eda thannig. Hinum megin vid Jon var laust saeti, og su manneskja sem atti thad saeti var algjorlega langsidust til ad koma inn i velina. Eg nadi henni frammi vid hurd og spurdi do you mind if I... og hun horfdi beint framan i mig og bara hatt og skyrt NO. Eg fekk alveg panikk og byrjadi ad utskyra ad eg vaeri sko ad ferdast med kaerastanum og langadi svo ad fa ad sitja thar, og tha sagid hun No prob, alveg strax. Eg fattadi sidan ad i fyrra skiptid thegar hun svaradi mer tha sagdi hun ok, eg bara fattadi ekki ad eg hefdi spurt do you mind, i stadinn fyrir can I.
Jaeja, tharna var eg komin vid hlidina a Joni og lifid leit mun betur ut. I saetinu fyrir framan mig var sjonvarp og haegt var ad velja milli 8 biomynda, 5 sjonvarpsstodva og 6 utvarpsstodva. Frekar naes. Thjonustan um bord var alveg frabaer, og tvisvar var afhentur heitur klutur fyrir mann til ad thurrka af hondum og andliti. Eg og Jon horfdum bara a flugthjonin thegar hann retti okkur klutinn, hofdum ekki clue hvad vid attum ad gera vid thetta. Hermdum bara eftir hinum.
A flugvellinum gekk vel ad komast i gegnum vegabrefsskodunina, thratt fyrir langa rod. Vid nadum i toskurnar okkar og eftir okkur beid einkennisklaeddur madur fra ferdaskrifstofunni sem hoadi i bilstjora fyrir okkur. Bilstjorinn skutladi okkur upp a hotel, og ferdin var nokkud ahugaverd. Eg dottadi samt nokkrum sinnum thvi eg var ordin svo rosalega threytt. Nadum baedi ad sofa litid i fluginu. A leidinni saum vid folkid herna a leid til vinnu, og thad voru allir labbandi. Thetta var svo mikid af folki ad thetta var eins og 17 juni skrudganga heima. Thad var lika hellingur af bilum og ongthveiti, enda ekki mikid af umferdareglum. Svo baetir vinstri retturinn ekki ur skak. Konurnar herna bera alltaf bornin sin, thad sest hvorki vagn ne kerra, ofunda thaer ekki mikid.
Upp a hoteli beid eftir okkur annar fulltrui ferdaskrifstofunnar sem for i gegnum allan pakkan med okkur, s.s. allt planid okkar og hvad vid attum ad gera naestu daga. Sem kom svo i ljos i dag ad var allt misskilningur og safariid a ad byrja a morgun en ekki i dag. Vid verdum s.s. tvaer naetur a Norfolk hotel, sem er hreinlega eitt flottasta hotel i Kenya, er manni sagt, og vid truum thvi alveg. Thad er alveg otrulega flott og frabaer thjonusta og matur. Herbergid okkar er liklega staerra en ibudin okkar i Stokkholmi. Vid logdum okkur svo upp a herbergi og forum svo i skodunarferd i Karen Blixten safnid (hun skrifadi Out of Afrika) og Giraffe Sanctuary. Vid fengum ad klappa og gefa giroffunum ad borda, thad var alveg aedi. Thetta eru svo falleg og blid dyr. Urdum alveg astfangin af theim.
Fyrr um daginn hofdum vid reyndar lent i skemmtilegu aevintyri vid ad finna hradbanka sem virkadi, thad tokst a endanum. I leidinni fengum vid ad skoda hina alvoru Nairobi, tha hlid sem ferdamenn fa sjaldan ad skoda. Ekki hafa ahyggjur vid vorum med bilstjora med okkur allan timan og thegar vid fundum hradbankan, vorum vid lika med logreglufylgd. Nokkud orugg, myndi eg segja. Ja, loggumanninn heyrdi ad vid vorum a leidinni i hradbanka og akvad ad koma med.
Um kvoldi forum vid a veitingastadin a hotelinu og fengum okkur dyrindis nautasteikur og gummiladi. Ofsalega gott :)
I morgun voknudum vid snemma til ad vera tilbuin i safariid, en svo kom i ljos ad thad er vist a morgun. Thannig ad vid logdum okkur og forum svo ut med bilstjora. Eg vard ad koma vid i apoteki (fekk frunsu, aedislegt!) og svo forum vid i Kenya National Museum og Snaka-gard (slongur). Thad var mjog skemmtilegt. A leidinni heim a hotel keyrdum vid i gengum markad sem er greinilega ekki aetladur turistum heldur heimafolki. Vid mattum ekki fara ut og thad var bara haegt ad stoppa orstutt thvi vid voktum full mikla athygli hja undarlegu folki. Keyrdum bara haegt fram hja og skodudum. Jon tok svoldid af myndum, en eg var alveg ad deyja mig langadi svo ad versla tharna thvi ad handgerdu munirnir voru aedi. Alveg ekta dot, ekki svona turista drasl. Mamma hefdi fylad thetta i taetlur lika, otrulega flottar og vandadur heima-idnadur. En thvi midur, verd ad gera thad bara seinna og einhverstadar annars stadar.

Blogga aftur eftir viku, thegar vid komum ur safari-inu.

P.s. vorum vorud vid ad ekki bara getum vid verid raend, heldur er vist harid a okkur vaerdmaett lika. Nu fer hatturinn og skuplan a thegar eg fer ut.

mánudagur, júní 27, 2005

England, dagur 3

Voknudum hress og kat og fengum okkur morgunmat. Elisabet fekk ser sma af ollu a medan eg helt mer vid eitthvad einfalt og audvelt. Vid logdum okkur svo adeins eftir morgunmatinn og erum nu voknud til ad fara af stad ad skoda London. Aaetlunin i dag er ad skoda Portobello gotumarkadin i Notting Hill og fara svo a British Museum. Afrekin a markadnum voru helst thau ad vid keyptum okkur solhatta fyrir afrikuferdina.
I dag var nokkud drungalegt og skyjad og British Museum var svo stort ad vid eyddum ollum deginum tar. Vid saum allt um mumiur, egypta, grikki og kinverja til forna. Thegar thetta var allt buid forum vid i kvoldmat a PizzaHut. Vid kiktum svo a Leichestar squeare, West end og forum i bio a Batman Returns, skodudum adeins stemminguna og forum svo heim a hotel ad taka kolerulyfin okkar.

England, dagur 2

Voknudum snemma og skelltum okkur i english breakfast. Sidan var farid i Big Bus Tour og London tekin a ultra turistalegan hatt. Byrjudum a 2. haeda streato nidur i bae, marserudum med lifverdunum hennar nofnu minnar, fengum okkur beyglu, kiktum a BigBen, Millenium hjolid, forum i siglingu a Thames, kiktum a Tower of London og forum i Natural History Museum. Vedrid var frabaert, en full heitt og brunnum vid baedi. Dagurinn endadi svo i miklum thrumum og rigningu.

England dagur 1, velritad upp ur dagbokinni.

Dagur 1 i London
Komum i gaerkvoldi med Ryanair. Flugferdin var fin, svoldid eins og ad vera i lest, ekkert rosalegur klassi. Fundum farangurinn fljott, og komum okkur snogglega iThameslink lestina, forum nidur a KingsCross og leitudum ad taxa. Tad var mikid ad gera hja leigubilunum og vid endudum med ad deila taxa med tveim odrum. Ja, taxa,? Thetta var nu bara einhver gaur sem atti leid framhja leigubilastoppinu og akvad ad kraekja ser i auka aur. P.s. Elisabet var stoppud i tollinum af thvi ad hun var med sitronupipar.

Maett a stadinn!

Vid erum komin til Nairobi, ferdin er buin ad ganga frabaerlega og tad er komid fram vid okkur eins og vid segjum af konungakyni. Algjor edall!!! Buin ad taka slatta af myndum, tvi midur komast thaer ekki inn i bili en vid reynum thegar vid komum aftur ur safari-inu. I fyrramalid munum vid leggja snemma af stad i safari-id.

Vid erum buin ad vera skrifa ferdasoguna bara nidur i dagbok og munum baeta henni herna inn, smatt og smatt, thegar vid hofum adgang ad internetid. Thid getid imyndad ykkur hversu audvelt thad er ad komast a netid, thegar thad tok meira en klst i dag ad finna hradbanka sem virkadi, med adstod guide og bilstjora.

fimmtudagur, júní 23, 2005

Þá er komið að því...

Jæja, þá leggjum við af stað til London núna eftir 3 klst. Við erum að ganga frá því síðasta ofan í töskurnar og tví og þrí- tékka á öllu. Planið er s.s. að vera í London fram á sunnudag og við fljúgum á Sunnudagskvöld til Nairobi.
Við fljúgum með Ryanair til London og munum gista á Cardiff Hótelinu ( 5-9 Norfolk Square, W2 1RU - London, Sími : +44-20-77239068) . Við gerum ekki ráð fyrir að hafa stíft prógramm í London, ætlum bara rétt aðeins að skoða okkur um.

Á sunnudagskvöldið kl: 20 að breskum tíma, er flugið okkar frá Heathrow til Nairobi. Við ákváðum að láta ferðaplanið frá ferðaskrifstofunni fylgja með hér fyrir neðan, ef einhver hefur áhuga að fylgjast með hvar við eigum að vera á hvaða tíma.

DAY 1 MONDAY – DEPARTURE FLIGHT

Depart on the Kenya Airways or British Airways overnight flight from Heathrow (Terminal 4) to Nairobi.

DAY 2 TUESDAY – NAIROBI

You will be met on arrival and escorted to the Norfolk Hotel. Spend the remainder of the day at leisure or choose from a selection of optional excursions (book and pay locally). Overnight at the hotel.

DAY 3 WEDNESDAY – ABERDARES

After breakfast, drive to the highlands of the Aberdare range (170 km). After lunch at The Aberdare Country Club, the lodge’s own transport will take you to The Ark. Please limit your luggage to an overnight bag (the remainder can be stored at The Aberdare Country Club). Spend the afternoon at leisure, admiring your peaceful surroundings. The Ark’s observation platforms provide excellent views of the animals which visit the lodge’s waterhole. Dinner and overnight at The Ark.

DAY 4 THURSDAY – SAMBURU

Breakfast will be at either The Ark or The Aberdare Country Club. Your remaining luggage will be collected before the drive north across the equator to the Samburu National Reserve (225 km). Lunch has been arranged at Samburu Intrepids Club, your accommodation for the next two nights. An afternoon game drive is your introduction to this arid yet beautiful landscape and the wildlife which inhabits it. Dinner and overnight at the lodge.

DAY 5 FRIDAY – SAMBURU

Early morning and late afternoon game drives are likely to bring sightings of game which is rarely seen elsewhere, including the reticulated giraffe and Grevy’s zebra. Breakfast, lunch, dinner and overnight at Samburu Intrepids Club.

DAY 6 SATURDAY – SWEETWATERS

After breakfast, drive to Sweetwaters (180 km), which is home to the only chimpanzee sanctuary in Kenya, arriving in time for lunch at the Sweetwaters Tented Camp, your accommodation for tonight. Enjoy a late afternoon game drive through the Sweetwaters private reserve. Dinner and overnight at the camp.

DAY 7 SUNDAY – MASAI MARA

After breakfast, transfer to Nanyuki Air Strip (20 km) where you will say ‘kwaheri’ (goodbye) to your driver/guide and board the light aircraft for the flight to the Masai Mara (11/2 hours). You will be met on arrival in the Masai Mara and conveyed in the camp’s own vehicle to the Mara Safari Club, where lunch will be provided. An afternoon game drive through one of the world’s greatest game reserves is followed by dinner and overnight at the Mara Safari Club.

DAY 8 MONDAY – MASAI MARA

An opportunity to enjoy an early morning balloon flight over the Mara, which includes a bubbly breakfast in the bush (optional extra), or an early morning game drive followed by breakfast at the camp. The remainder of the morning is free, giving you time to relax in the grounds of the lodge. Lunch at the club is followed by a game drive. Dinner and overnight at the Mara Safari Club.

DAY 9 TUESDAY

After breakfast, transfer to the airstrip for the flight by light aircraft to Nairobi (45 minutes). You will be met on arrival before proceeding with your chosen beach extension.

Please note that the baggage allowance on the light aircraft used in these itineraries is 15 kg. Any additional luggage should be left at our offices in Nairobi and retrieved after the safari.

Meal Plan: Nairobi: Bed & Breakfast, Safari: Full Board.

Eftir dag 9 fljúgum við til Mombasa þar sem við munum gista á Southern Palms Hótelinu. Við leggjum af stað frá Mombasa þann 12. júlí, fljúgum þaðan til Nairobi og höldum svo beint áfram til London. Þar lendum við 13. júlí, snemma morguns og munum fljúga með Ryanair eftir hádegið heim og vera komin til Stokkhólms um kvöldmat. Ágætis sólarhrings ferðalag þar.

Við erum að vonast eftir að geta komist eitthvað á internetið, en skiljanlega verður það kannski eitthvað erfitt, en við ætlum að reyna henda inn nokkrum línum hérna. Við verðum með sænsku símanúmerin okkar, en munum ekki svara nema í algjörri neyð, þar sem að mínútan er að kosta eins og 1000 ísl. kr.

Skjáumst sem fyrst aftur!
Kv,
Elísabet og Jón Grétar, afríkufarar!

fimmtudagur, júní 16, 2005

Geymdur en ekki gleymdur...

Hæhæ
Jæja, loksins heyrist eithvað frá mér. Við erum komin til Svíþjóðar aftur eftir að hafa eytt næstum því tveim lúxusvikum heima á klakanum. Við fórum heim til að halda upp á afmælið hans pabba með fjölskyldunni. Við skemmtum okkur konunglega, fórum fínt út að borða á Hótel Holt og á tónleika með Bubba. Við fórum meira að segja saman öll hersingin í keilu. Svo þegar við komum til Svíþjóðar aftur skilaði ég inn fyrsta hlutanum af 5 af lokaverkefninu mínu, aðeins fyrr en ég reiknaði með þannig að ég er á undan áætlun með námið hjá mér. Ég er búinn að fá úr öllum prófunum og allt í góðu bara. En hvað erum við búin að vera að gera í Svíþjóð núna í sumar?

Við erum búin að þramma og hjóla um allann Stokkhólm og njóta veðursins, það er rúmlega 20 stiga hiti hérna og heiðskýrt, búið að vera síðustu daga allavegana og við vonum að það haldi bara áfram. Við erum líka á fullri ferð að skipuleggja safaríferðina okkar til Kenya. Við þurfum að versla einhvern búnað og föt og panta gistingu hér og þar, vorum að spá í að stoppa kanski aðeins í London fyrst við eigum leið í gegn.

Jæja, meira seinna