sunnudagur, september 05, 2004

Takk fyrir mig!

Mig langaði bara að segja takk kærlega fyrir mig. Þetta er buið að vera alveg frabær dagur. Mer fannst alveg meirihattar að fa að heyra aðeins i fjolskyldunni og heilmargir sendu mer sms og email kveðju. Eg verð nu samt að viðurkenna það að það kom upp heilmikil saknaðartilfinning til allra heima a Islandi i dag. Manni langaði voðalega mikið að hafa fjolskylduna og nanustu vini i kringum sig, en svona er þetta nu bara. Maður byr nu i öðru landi og verður að taka þvi eins og öðru.
Vinirnir i Sviþjoð stoðu sig samt eins og hetjur og fylltu upp oll þau skörð sem þau mögulega gatu. Algjörir snillingar! Eg se fram a verulega skemmtilega tima framundan með þessu folki.

Mig langar samt að hvetja sem flesta heima a Froni til að taka upp Skype (www.skype.net) svo þeir geti verið i "simasambandi" við okkur. Þegar þið eruð buin að sækja forritið þa leitið þið bara eftir Jon Gretar Guðjonsson ef þið viljið tala við Jon en leitið eftir Elisabet Gretarsdottir ef þið viljið tala við mig. Goða nott!
Elisabet

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ
Ég er að fylgjast með líka, til hamingju með afmælið á laugardaginn. Var einmitt í Svíþjóð um helgina, reyndar í Uppsala en ekki Stokkhólmi en hefði átt að kíkja :) Geri það næst þar sem það er alveg pottþétt að ég fer sko aftur.

kveðja Snjólaug :)

05 september, 2004 20:54  
Anonymous Nafnlaus said...

Auðvita ertu velkomin i heimsókn Snjoka. Endilega vertu i sambandi næst þegar þu verður a ferðinni!
Kv,
Elisabet

06 september, 2004 11:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Sælar! Er ekkert að frétta? Ekkert spennandi búið að gerast í þessari viku? Ég ákvað að kvitta fyrir komu mína þar sem ég kíki nú hérna öðru hvoru inn.

kveðja Bryndís

09 september, 2004 20:21  
Blogger Elsa said...

Hallo elisabet fraenka min i svialandi!!
takk fyrir kvedjuna og fyrir ad muna eftir ammaelinu minu, eg mundi lika alveg eftir tinu en kannski ekki a rettum degi, allavega til hamingju 4 sept. allt gott ad fretta af okkur herna hinum megin, bid ad heilsa i bili, elsa fraenka down under!!!

16 september, 2004 08:32  

Skrifa ummæli

<< Home