fimmtudagur, september 02, 2004

Do you speak english? Ohh.. how about icelandic?

Um daginn var eg að vesenast a skrifstofu Sondertorps haskolans i Flemingberg og var að fara hitta mann (sem het einhverju voðalega arabisku nafni)sem eg hafði skrifast a við i emailum. Þegar eg hitti hann þa bauð hann mer goðan dag og for að spjalla við mig um kursinn.

"Komdu sæl Elisabet, þu varst að spyrja mig um þennan kurs var það ekki?"
"Yes, yes, I send you a letter earlier regarding this programme?"
" Ja einmitt, eg sa það i morgun. Þu ert s.s. buin með b.sc. graðu skilst mer?"
"Yes, yes... það passar..." Setninginn svona half do i endann hja mer.

Svo kom sma þögn þegar heilinn a mer var að processa. Eg var svo undrandi að eg varð að hugsa þetta i smastund til að fatta að eg var að heyra rett. Svo varð eg bara að spyrja til að vera viss.

" Afsakið, en varstu ekki að tala islensku? Talarðu virkilega islensku?"

Og ju,ju Beta litla var ekki orðin geðveik heldur bjo þessi Svii vist i nokkur ar heima og var að vinna þar. Hverjar eru likurnar að hitta utlending i utlondum sem talar islensku!!!


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home