fimmtudagur, september 02, 2004

STOR Dani



I lestinni i dag tok eg eftir þvi að það var dani sem sat undir sætinu við hliðina a mer. Eg var ekkert að spa i honum en eg tok eftir að hann var með alveg rosalega stutt har og hann var svona fallega dökkgrar a litinn. Næst þegar eg lit til hliðar þa er hann að horfa beint framan i mig með þessum HUGE augum, hrikalega sorgmæddur a svipinn. Svo for hann að þefa af mer. Ja, þetta var s.s. dani, eða Stori Dani eins og þessi hann er vist kallaður. Sviar taka gæludyrin með ser i almenningssamgöngurnar her. Eg hef hitt þo nokkra hunda og ketti i lestinni en þessi dani slo ollu ut. Hann var svo hrikalega stor að þegar hann sat a golfinu þa naði andlitið i somu hæð og andlitið a mer þar sem eg sat. En mikið rosalega var hann fallegur. Hann var samt bara þriggja ara sagði eigandinn. Eg fekk að taka mynd af honum með nyja simanum minum.
Stor Dani Posted by Hello

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég les stundum líka - innilegar hamingjuóskir með afmælið :)
Kveðja,
Valdís

04 september, 2004 01:32  
Blogger osm18 said...


seks porno

07 ágúst, 2019 03:23  

Skrifa ummæli

<< Home