fimmtudagur, september 02, 2004

Altso!

Iss, svo eru það bara þrir sem segjast lesa bloggið okkar. Ekki er það nu merkilegur fjoldi. En svona ef eg tek það saman sem eg veit þa eru það eftirfarandi aðilar sem kikja stundum a bloggið okkar:
Pabbi Gretar og mamma Gyða
Pabbi Gaui og mamma Hrafnhildur
Asta frænka
Halla frænka
Elisa frænka
Ella skvis
Gulli pal
Gummi og Sveinbjörg
Valur
Björn (...held eg)
Bibba Svala
Vilma
Laufey
Jonni

Hvað með systur okkar? Komið þið herna inn? Endilega skiljið eftir komment ef þið komið hingað!




0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home