þriðjudagur, júlí 01, 2008

Það er skemmtilegt að vera Vúlkani í fæðingarorlofi

Við skelltum okkur út á lífið um daginn, mættum í Sci-Fi partí hjá CCP sem Vúlkanar í fæðingarorlofi. Tjúttuðum okkur inn í nóttina og sáum að Vúlkanar, eins og ljóskur, skemmta sér betur.

Afkvæmið sýndi nokkuð góða tilburði til að geta fylgt foreldrunum út á lífið sem Vúlkani. Ef einhver hefur áhuga á að sjá fleiri myndir þá eru þær inn á barnalandssíðunni hans.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home