England, dagur 3
Voknudum hress og kat og fengum okkur morgunmat. Elisabet fekk ser sma af ollu a medan eg helt mer vid eitthvad einfalt og audvelt. Vid logdum okkur svo adeins eftir morgunmatinn og erum nu voknud til ad fara af stad ad skoda London. Aaetlunin i dag er ad skoda Portobello gotumarkadin i Notting Hill og fara svo a British Museum. Afrekin a markadnum voru helst thau ad vid keyptum okkur solhatta fyrir afrikuferdina.
I dag var nokkud drungalegt og skyjad og British Museum var svo stort ad vid eyddum ollum deginum tar. Vid saum allt um mumiur, egypta, grikki og kinverja til forna. Thegar thetta var allt buid forum vid i kvoldmat a PizzaHut. Vid kiktum svo a Leichestar squeare, West end og forum i bio a Batman Returns, skodudum adeins stemminguna og forum svo heim a hotel ad taka kolerulyfin okkar.
I dag var nokkud drungalegt og skyjad og British Museum var svo stort ad vid eyddum ollum deginum tar. Vid saum allt um mumiur, egypta, grikki og kinverja til forna. Thegar thetta var allt buid forum vid i kvoldmat a PizzaHut. Vid kiktum svo a Leichestar squeare, West end og forum i bio a Batman Returns, skodudum adeins stemminguna og forum svo heim a hotel ad taka kolerulyfin okkar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home