mánudagur, júní 27, 2005

England, dagur 2

Voknudum snemma og skelltum okkur i english breakfast. Sidan var farid i Big Bus Tour og London tekin a ultra turistalegan hatt. Byrjudum a 2. haeda streato nidur i bae, marserudum med lifverdunum hennar nofnu minnar, fengum okkur beyglu, kiktum a BigBen, Millenium hjolid, forum i siglingu a Thames, kiktum a Tower of London og forum i Natural History Museum. Vedrid var frabaert, en full heitt og brunnum vid baedi. Dagurinn endadi svo i miklum thrumum og rigningu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home