England, dagur 4 og flug til Nairobi og Nairobi dagur 1-2
Jaeja, tharna var eg komin vid hlidina a Joni og lifid leit mun betur ut. I saetinu fyrir framan mig var sjonvarp og haegt var ad velja milli 8 biomynda, 5 sjonvarpsstodva og 6 utvarpsstodva. Frekar naes. Thjonustan um bord var alveg frabaer, og tvisvar var afhentur heitur klutur fyrir mann til ad thurrka af hondum og andliti. Eg og Jon horfdum bara a flugthjonin thegar hann retti okkur klutinn, hofdum ekki clue hvad vid attum ad gera vid thetta. Hermdum bara eftir hinum.
A flugvellinum gekk vel ad komast i gegnum vegabrefsskodunina, thratt fyrir langa rod. Vid nadum i toskurnar okkar og eftir okkur beid einkennisklaeddur madur fra ferdaskrifstofunni sem hoadi i bilstjora fyrir okkur. Bilstjorinn skutladi okkur upp a hotel, og ferdin var nokkud ahugaverd. Eg dottadi samt nokkrum sinnum thvi eg var ordin svo rosalega threytt. Nadum baedi ad sofa litid i fluginu. A leidinni saum vid folkid herna a leid til vinnu, og thad voru allir labbandi. Thetta var svo mikid af folki ad thetta var eins og 17 juni skrudganga heima. Thad var lika hellingur af bilum og ongthveiti, enda ekki mikid af umferdareglum. Svo baetir vinstri retturinn ekki ur skak. Konurnar herna bera alltaf bornin sin, thad sest hvorki vagn ne kerra, ofunda thaer ekki mikid.
Upp a hoteli beid eftir okkur annar fulltrui ferdaskrifstofunnar sem for i gegnum allan pakkan med okkur, s.s. allt planid okkar og hvad vid attum ad gera naestu daga. Sem kom svo i ljos i dag ad var allt misskilningur og safariid a ad byrja a morgun en ekki i dag. Vid verdum s.s. tvaer naetur a Norfolk hotel, sem er hreinlega eitt flottasta hotel i Kenya, er manni sagt, og vid truum thvi alveg. Thad er alveg otrulega flott og frabaer thjonusta og matur. Herbergid okkar er liklega staerra en ibudin okkar i Stokkholmi. Vid logdum okkur svo upp a herbergi og forum svo i skodunarferd i Karen Blixten safnid (hun skrifadi Out of Afrika) og Giraffe Sanctuary. Vid fengum ad klappa og gefa giroffunum ad borda, thad var alveg aedi. Thetta eru svo falleg og blid dyr. Urdum alveg astfangin af theim.
Fyrr um daginn hofdum vid reyndar lent i skemmtilegu aevintyri vid ad finna hradbanka sem virkadi, thad tokst a endanum. I leidinni fengum vid ad skoda hina alvoru Nairobi, tha hlid sem ferdamenn fa sjaldan ad skoda. Ekki hafa ahyggjur vid vorum med bilstjora med okkur allan timan og thegar vid fundum hradbankan, vorum vid lika med logreglufylgd. Nokkud orugg, myndi eg segja. Ja, loggumanninn heyrdi ad vid vorum a leidinni i hradbanka og akvad ad koma med.
Um kvoldi forum vid a veitingastadin a hotelinu og fengum okkur dyrindis nautasteikur og gummiladi. Ofsalega gott :)
I morgun voknudum vid snemma til ad vera tilbuin i safariid, en svo kom i ljos ad thad er vist a morgun. Thannig ad vid logdum okkur og forum svo ut med bilstjora. Eg vard ad koma vid i apoteki (fekk frunsu, aedislegt!) og svo forum vid i Kenya National Museum og Snaka-gard (slongur). Thad var mjog skemmtilegt. A leidinni heim a hotel keyrdum vid i gengum markad sem er greinilega ekki aetladur turistum heldur heimafolki. Vid mattum ekki fara ut og thad var bara haegt ad stoppa orstutt thvi vid voktum full mikla athygli hja undarlegu folki. Keyrdum bara haegt fram hja og skodudum. Jon tok svoldid af myndum, en eg var alveg ad deyja mig langadi svo ad versla tharna thvi ad handgerdu munirnir voru aedi. Alveg ekta dot, ekki svona turista drasl. Mamma hefdi fylad thetta i taetlur lika, otrulega flottar og vandadur heima-idnadur. En thvi midur, verd ad gera thad bara seinna og einhverstadar annars stadar.
Blogga aftur eftir viku, thegar vid komum ur safari-inu.
P.s. vorum vorud vid ad ekki bara getum vid verid raend, heldur er vist harid a okkur vaerdmaett lika. Nu fer hatturinn og skuplan a thegar eg fer ut.