mánudagur, maí 31, 2004

Þá er Bloggið okkar komið í gang.

Þá er litla bloggið okkar komið í gang. Hérna ætlum við að segja frá þeim ævintýrum sem við lendum í í útlandinu. Útlandið sem við eru á leiðinni til heitir Svíþjóð og munum við búa í Stokkhólmi, sem er bara ágætt þar sem skólarnir okkar eru líka í Stokhólmi. Endilega fylgist með þessu hjá okkur frá byrjun :)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Flott síða!!! Hlakka til að geta fylgst með ykkur! Og endilega setjið inn sem flestar myndir.
bless bless, "litla" systir :o)

31 maí, 2004 12:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja - ég komst yfir hindranirnar... ;-) maður verður að æfa sig áður en við sleppum ykkur út yfir landsteinana ..Mér líst mjög vel á þetta fyrirkomulag.
heyrumst og sjáumst Hrafnhildur mamma og t-mom.

01 júní, 2004 21:56  

Skrifa ummæli

<< Home