Svöl í Svíþjóð :)
Í dag kom í ljós að við erum tryggð með mikilvægasta hlutinn... kalda mjólk út á sheríósið. Við sáum fram á það að þurfa að borða þurrt sheríós í allan vetur þar sem við höfum ekki efni á ísskáp. En sem betur fer fengum við póst í dag þess efnis að í íbúðinni sé ísskápur, eldavél og ofn.
En þá er hitt vandamálið, hvar ætli sé hægt að kaupa sheríós í Svíalandi?
En þá er hitt vandamálið, hvar ætli sé hægt að kaupa sheríós í Svíalandi?