Hann á afmæli í dag!... nei, í gær
Við komum heim í hádeginu í gær, sæl og ánægð eftir frábæra ferð. Ferðasagan kemur seinna þegar gefst betri tími. Annars átti húsbóndinn á heimilinu afmæli í gær en varð afmælið því miður frekar fátæklegt sökum þreytu heimilisfólksins. Það var tekið smá forskot á afmælið kvöldið áður með nautasteik og humarsúpu... já og kampavíni í boði skipsins. Það verður stefnt á að bæta honum upp afmælisveisluleysið á laugardaginn því þá á að hóa fólkinu saman í smá teiti.
Afmælispakkarnir létu líka eitthvað bíða eftir sér en húsfrúin ætlar að reyna bjarga andlitinu í þeim málum. Annars er hún klárlega með buxurnar á hælunum í þessum afmælismálum. Eina lausnin sem hún hefur er að lýsa yfir öðrum í afmæli. Í dag verður haldið upp á fyrsta degi Jóns Grétars sem 26 ára.
"Ja må han leva, ja må han leva, ja må han leva uti hundrade år.
Javisst ska han leva, javisst ska han leva, javisst ska han leva uti hundrade år.
Och när han har levat, och när han har levat, och när han har levat uti hundrade år.
Ja då ska han skjutas, ja då ska han skjutas, ja då ska han skjutas på en skottkärra fram.
Hurra hurra hurra hurra!!!"
Hann lengi lifi, húrra, húrra, húrra, húrrraaaaaaa!!!!!!!
Afmælispakkarnir létu líka eitthvað bíða eftir sér en húsfrúin ætlar að reyna bjarga andlitinu í þeim málum. Annars er hún klárlega með buxurnar á hælunum í þessum afmælismálum. Eina lausnin sem hún hefur er að lýsa yfir öðrum í afmæli. Í dag verður haldið upp á fyrsta degi Jóns Grétars sem 26 ára.
"Ja må han leva, ja må han leva, ja må han leva uti hundrade år.
Javisst ska han leva, javisst ska han leva, javisst ska han leva uti hundrade år.
Och när han har levat, och när han har levat, och när han har levat uti hundrade år.
Ja då ska han skjutas, ja då ska han skjutas, ja då ska han skjutas på en skottkärra fram.
Hurra hurra hurra hurra!!!"
Hann lengi lifi, húrra, húrra, húrra, húrrraaaaaaa!!!!!!!
4 Comments:
Ég er komin með nýja mynd inná artwanted.com/youngster
afmælis gjöf handa öllum sem langa að skoða ( get nátúru lega líka sent hana með tölvupósti.)
KV.Svala
Sæll elsku strákurinn okkar og innilega til hamingju með afmælið. Hélt ég gæti skoðað myndir úr ferðinni til Tallin en það bíður betri tíma. Billjón kveðjur frá vinum og ættingjum hér heima svo og knús,kreyst og kossar.
Kv. mamma.
hæhæ, innilega til hamingju með daginn jón grétar, kossar og knús Ásta
Hæ - til hamingju með afmælið Jón - og loksins er ég búin að finna þig Elísabet ! Viltu senda mér e-mailinn þinn á gullabald@internet.is - langar að senda þér smá línu og heyra frá þér - ertu með MSN - hvaða notanda - ? Heyri frá þér.
kv. Gulla
Skrifa ummæli
<< Home