mánudagur, apríl 04, 2005

Velkomin hérna megin!

Þær merku fréttir gerðust á föstudaginn að Sveinbjörgu og Gumma fæddist meybarn, hraust og fallegt barn. Okkur Jóni langar að óska þeim innilega til hamingju ásamt því að bjóða litlu stelpunni velkomna hingað hinum megin við bumbuna. Ég get ekki beðið eftir að fá að klappa henni aðeins og kynnast og ég er viss um að við eigum eftir að verða góðar vinkonur.
P.s. Pant fá að passa, liggaliggalái!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home