sunnudagur, apríl 24, 2005

Myndaalbúm

Loksins kom að því að ég henti upp myndaalbúmi á vefsíðuna. Það er mikið búið að biðja um slíkt og ég vona að fólk sé ekki alveg búið að gefa upp öndina. Núna eru komnar inn nokkrar myndir síðan fyrir jól og ég er að vinna í því að koma öllu heila klappinu inn. Þetta kemur smátt og smátt...

Annað mál á dagsskrá. Guðrún Þóra mágkona og litla systir átti 25 ára afmæli í gær. Til hamingju með það, skvís! Vona að þú hafir skemmt þér vel í afmælinu á Íslandi.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er svo gaman að skoða myndir.... dugleg Beta:)
Kv. Vala

25 apríl, 2005 18:54  

Skrifa ummæli

<< Home