miðvikudagur, apríl 27, 2005

Bara ef einhver hefur áhuga...

Kl: 12 stundvíslega fékk ég prófið sent. Spurningarnar afar áhugaverðar og byggðar upp þannig að það er ekki auðvelt að nota bækurnar til að hjálpa sér. Ef einhver hefur áhuga á að senda mér athugasemdir eða punkta um málefni þá er það velkomið.

  1. Samkvæmt post-modernisma er einstaklingurinn ekki sjálvirkt fyrirbæri. Útskýrðu og ræddu neytandann út frá modern og post-modern viðhorfi í sambandið við viðeigandi dualisma, svo sem einstakling og samvitun og neytenda og framleiðanda.
  1. Post-modernism efast um alheims-sannleika og gildi. Útskýrðu hina post-modernísku nálgun með tilliti til hugtaka svo sem; fragmentation, de-differentiation og hyperreality. Notaði viðeigandi dæmi til að útskýra hugtökin.
P.s. Ég opnaði grænt ópal og N&S suðusúkkulaði til að nota sem heilafóður :)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er nú eitthvað fyrir þig að spegúlera í;) Ég er nú ekki alveg á svona heimspekilegum nótum í mínum próflestri... er að lesa um steinsteypuvirki! En gangi þér vel með þetta:)
Kv. Vala

27 apríl, 2005 18:33  
Anonymous Nafnlaus said...

sama hér - ég gæti hjálpað þér með ópalið og S&N á meðan þú ynnir að post.... eitthvað
kv. tmom !

28 apríl, 2005 15:21  

Skrifa ummæli

<< Home