...smá matarlit í tilefni dagsins
Ég var að koma heim úr skólanum og það er ennþá fiskilykt í íbúðinni okkar eftir allan harðfiskinn á laugardagskvöldið. Ég er búin að opna út og er að spá í að baka köku til að fá betri lykt í húsið. Svo er líka Valentínusardagur og ég veit ekki um neitt sem gleður Nonna minna meira en nýbökuð kaka þegar hann kemur þreyttur heim úr skólanum. Spurning um að taka þetta ala Guðrún Þóra mágkona og hella smá rauðum matarlit út kremið, svona í tilefni dagsins...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home