laugardagur, desember 11, 2004

Flutt en internetslaus

Ætla að vera stuttorð því ég hef lítin tíma. Við erum s.s. flutt á Emmylundsvagen 5, 171 72 Solna og höfum það bara helvíti fínt og erum rosalega ánægð með íbúðina. Við erum ekki með internet né snjónvarp fyrr en við komum heim eftir áramót, þannig að það verður lítið skrifað þangað til. Bara til að fólk viti statusinn þá er Jón að læra á fullu fyrir próf, ég tók eitt próf í dag og gekk ágætlega, ég fékk bréf um Markaðs Akademíuna og komst inn og við komum heim þann 20. des. Já og Ella vinkona ætlar að verða stúdent í desember, við erum ferlega stolt af henni.
Vi ses!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með nýju íbúðina!! Jibbí jibbí... sjáumst fljótlega:)
Kv.
Vala

13 desember, 2004 17:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, hæ,
Til hamingju með íbúðina og að vera kominn inn í skólann - alger snilld. Gangi ykkur allt í haginn :)

Kveðja, Sissa (Hug)

14 desember, 2004 09:49  
Anonymous Nafnlaus said...

bíðum spennt eftir að hitta ykkur eftir allan þennan tíma.. Aftur innilega til hamingju með skólann Beta - við erum að rifna úr stolti og Jón Grétar við pabbi þinn hrækjum yfir hafið á eftir þér í prófin á fimmtudag og föstudag.. maður verður að halda í hefðina ;-) svo bara einu sinni randalína og súkkulaði og þá eruð þið komin heim ;-)

15 desember, 2004 00:33  
Blogger Magdalena said...

Hæ Nonni og Beta.

Til hamingju með að vera kominn inní skólann Beta :D
Er að flytja til Solna í janúar til að gera lokaverkefnið mitt við Karolinska Inst. Aldrei að vita nema ég rekist á ykkur á förnum vegi.

Kveðjur,
Madda Stína Guðrúnarvinkona

17 desember, 2004 06:57  

Skrifa ummæli

<< Home