miðvikudagur, janúar 17, 2007

Kominn aftur

Jæja, þá er maður kominn aftur út. Bara ég þó, Elísabet er heima á Íslandi og ég kom hingað út til að klára lokaverkefnið mitt (ef það hefst í þessum mánuði) og pakka saman búslóðinni okkar. Dvölin heima yfir áramótin var rosalega fín, hitti marga en þó færri en maður hefði vonað, borðaði góðann mat og skaut upp nokkrum rakettum. Jæja, ætla að skella mér í skólan, blogga meira seinna.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home