Yndisleg vika og gamlar syndir
Ég og Jón erum búin að hafa það svo gott þessa vikuna að þið trúið því bara ekki. Á þriðjudag vorum við í mat hjá Ragga og kó, á miðvikudag var okkur boðið í þvílíka steik hjá Sveinku og Gumma, í gær fórum við í þvílíkt skemmtilegt strandar pikk-nikk/innflutningsgrill hjá Kollu og Andra. Þar var þvílíkt gaman og við skemmtum okkur konunglega. Fólk synti í vatninu, svo var grillað og skotið upp rakettunni hans Jóns... og omg hvað hún fór langt upp!!!
Þannig að heilsan var ekki upp á svo marga fiska í dag, en hún Dagný tók að sér að bjarga því og bauð öllum í 17. júní kaffiboð með öllu tilheyrandi og landsleiknum líka.
Ég er búin að sitja sveitt við að reyna setja inn fleiri myndir þannig að hér eru komnar inn nokkrar gamlar syndir.
Stokkhólms gellu partí
Afmælið hennar Kollu
Grillpartí hjá Hrannari
Þannig að heilsan var ekki upp á svo marga fiska í dag, en hún Dagný tók að sér að bjarga því og bauð öllum í 17. júní kaffiboð með öllu tilheyrandi og landsleiknum líka.
Ég er búin að sitja sveitt við að reyna setja inn fleiri myndir þannig að hér eru komnar inn nokkrar gamlar syndir.
Stokkhólms gellu partí
Afmælið hennar Kollu
Grillpartí hjá Hrannari
3 Comments:
hæhæ dís meira stuðið á ykkur, er bara alltaf eitthvað tjútt í gangi? Geggjað gaman hjá ukkur, smá ÖFUND...kveðja Ásta
Skemmtilegar myndir :)
Það er bara geggjað að vera stúdent í Sverige - kannski ekki alveg þessa stundina þegar við höfum loks jarðar Svíagrýluna, en stuð enga að síður. Neita því ekki að það kemur fyrir að maður sakni svenska språket för mycket.
Takk fyrir síðast Beta mín, það var rosa gaman að hitta þig, þó stutt hafi verið.
Skrifa ummæli
<< Home