Jibbíííí!!!
Frú Marianne Nilsson, leiðbeinandinn minn, hringdi í mig eldsnemma í gærmorgun. Hún var út á "landstället" (sem ég held að þýðist sem annaðhvort sveitabær eða sumarbústaður)og hafði víst flett mér upp á netinu. Mundi eftir þessu íslenska nafni sagði hún. Svo sagði hún að henni fyndist meistaraverkið alveg frábært og vildi bara segja okkur að hún ætlar að gefa okkur VG!!! Jibbbííííííí!!!
P.s. það eru komnar inn myndir úr kajakferðinni og svo nokkrar ljósmyndir sem ég hef verið að leika mér að taka.
P.p.s VG er hæsta einkunn
P.s. það eru komnar inn myndir úr kajakferðinni og svo nokkrar ljósmyndir sem ég hef verið að leika mér að taka.
P.p.s VG er hæsta einkunn
7 Comments:
Glæsilegt enda ekki við öðru að búast frá þér :)
Vá æðislegt..... til hamingju!! Kveðjur úr rigningunni.
til hamingju með vg beta, þú ert best!
hita- og svitakveðjur frá berlín
Til lukku með VG-ið elskan mín!! Já, og vinnuna og allt saman.
Kær kveðja,
Ásta Lilja
Til hamingju frænka kær :)
hey til hamingju þið.. kveðjur frá köben. halldóran
Frábært að heyra og innilega til lukku með VG (ha ha bara eins og hjá vinstri- grænum).
Verð nú að monta mig líka - á nefnilega eitt VG en ekki í eins merkilegum áfanga og þessum.
Skrifa ummæli
<< Home