mánudagur, maí 29, 2006

Markaðstjóri fyrir evrópu

Jæja, þá er ég "back on the road again" og er komin aftur til Íslands. Ég var sem sagt við að ljúka fyrsta starfsdeginum mínum sem markaðstjóri fyrir evrópu, hjá fyrirtæki sem heitir CCP. Ég verð nú samt bara þarna fram til 9. júní og þá fer ég aftur til Svergie og kem svo aftur í fullt starf í haust. Þetta er s.s. bara smá intro fyrir mig.

8 Comments:

Blogger Dagny Ben said...

Það er ekkert annað! Fljótt skipast veður í lofti!
Til hamingju með þetta :0)

29 maí, 2006 21:29  
Blogger Kristveig said...

Til hamingju með starfið! ;)

29 maí, 2006 22:15  
Anonymous Nafnlaus said...

WHAT?!?!?! Ok það er bara svona, til hamingju ástin mín :), kíktu til mín ef þú hefur tíma áður en þú ferð aftur út :)...kv. ELLA

30 maí, 2006 01:14  
Blogger caselerstrasse said...

Til hamingju með þetta, stórglæsilegt!kveðja tóta og örnólfur afmælisdrengur! og baldur og lena auðvitað líka hress með þetta hehe

30 maí, 2006 15:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Til Hamingju með starfið, world domination for CCP or nothing !!!!

30 maí, 2006 17:50  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með allt saman Beta mín, það er frábært að heyra hvað ykkur báðum gengur vel.
Mikið yrði nú gaman ef hægt væri að sjá þig svona aðeins áður en þú ferð út aftur - kannsi við sjáumst í Sléttuhlíðinni???

31 maí, 2006 23:40  
Anonymous Nafnlaus said...

VÁ...frábært...Til hamingju með starfið!

01 júní, 2006 18:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá, til hamingju með þetta. Massar þetta vafalaust.

02 júní, 2006 00:12  

Skrifa ummæli

<< Home