Uppreisn nördanna
Ég sat fyrir framan sjónvarpið og tjillaði. Jón var í eldhúsinu að undirbúa pasta-salat handa okkur. Það var þá sem það gerðist. Í einu auglýsingahléinu í sjónvarpinu var auglýst sjampó... einungis ætlað rauðhærðum. Vááá! Ekkert smá æðislegt. Loksins hef ég verið uppgötvuð sem minn eigin markhópur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home