fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Retail-þerapía á diskinn minn

Mig langar í retail þerapíu. Kannski ég skelli mér bara á morgun! Anna Lind segir alla veganna að þetta svínvirki. Og ég er líka sannfærð um það, getur líklega læknað allt, nema ljótt fólk.
Hvernig getur þetta svo sem klikkað? Verst að H&M kortið mitt er svo mikið notað að það virkar ekki lengur. Ég á von á nýju í póstinum. Mikið væri næs að fá inneignarnótu með.
Ætla fara klappa Jóni og sníkja pening hjá honum, hann er sykur-pápinn minn þessa dagana þar sem hann er búin að fá námslán og ekki ég.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mig langar líka í H&M að kaupa mér eitthvað fallegt!!!

10 febrúar, 2006 09:59  

Skrifa ummæli

<< Home