mánudagur, janúar 30, 2006

Allir krakkarnir...

Svona í framhaldi af nostalgíutrippinu í gær þá var ég að rifja upp í sturtu í dag "allir krakkarnir" brandarana. Munið þið eftir þeim? Þetta var æði sem gekk þegar ég var, hmmm...held ég, í áttunda bekk. Var alveg rosalega fyndir... eða solleis.
Hér læt ég einn flakka...

Allir krakkarnir veifuðu, nema Gvendur.
Hann hafði engar hendur... múhahahaha!

Skora á ykkur að koma með nokkra í kommentin. Ég luma ennþá á mínum uppáhalds...

4 Comments:

Blogger Magdalena said...

Allir krakkarnir voru að horfa á ofninn nema Binni, hann var inni... eini sem ég man í augnablikinu.

Allir krakkarnir á dönsku

30 janúar, 2006 22:42  
Anonymous Nafnlaus said...

Allir krakkarnir komu með svala í skólann nema Þór, hann kom með bjór!


kv. Ella

31 janúar, 2006 10:23  
Anonymous Nafnlaus said...

Allir krakkarnir átu kál nema Björn.
Hann át börn.....múhahhahahahahah

31 janúar, 2006 18:28  
Anonymous Nafnlaus said...

alle børnene drak squash
undtagen bent
han drak cement

Voru svona auglýsingar í imbanum í hitti fyrra með fullt af svona bröndurum sem byrjuðu á alle børnene drak squash

en man því miður enga íslenska

Alle børnene kom ud fra krokodille farmen
Undtagen Bo, Find og Asker, de blev til sko, skind, og tasker!


Alle børnene kunne lide at skyde med pistol.
undtagen Gert, han vendte den forkert.

Alle børnene spillede ludo
Undtagen Nick han spillede pik

( og spille pik er athofn sem ad loa finnboga ser oft um ;)

kv. Bryndis

01 febrúar, 2006 15:01  

Skrifa ummæli

<< Home