fimmtudagur, ágúst 26, 2004

Sha la la la la! Aevintyrin en gerast!!!

Otrulegir hlutir gerdust i gaer! Eg fekk email fra pabba tar sem hann hafdi skannad inn bref fra Stockholms Universtitet og sent mjer. Eg sat i rolegheitum a kaffihusi nidri i bae thegar eg opnadi vidhengid. Thar stod " Ef thu hefur ahuga a ad vera i ekonomilinjen i vetur tha maettu midvikudaginn 25. agust kl 10 i hus nr blablabla. Til eru 42 laus saeti i linunni og afgreitt verdur eftir fyrstir koma, fyrstir fa!". Og getid hvad, klukkan var 9:57. Eg missti nattla andlitid, skrifadi nidur heimilisfangid, skjalfandi hondum og hljop svo ut ur kaffihusinu eins og skrattinn vaeri a eftir mjer. Eg trudi thessu bara hreinlega ekki, sertaklega thar sem eg var greinilega ad missa af taekifaerinu. Their senda venjulega um 200 manns svona bref til ad vera viss um ad tad maeti nogu margir. Jaeja, min hljop bein leida ut a midja breidgotu i midjum Stokkholmi, var naestum keyrd nidur af tyrkenskum okumonnum og argadi a taxa. Thetta var otrulega ala hollywood style hja mer. Einn saenskur taxi stoppadi fyrir mjer og eg flaug inn i hann, henti i hann midanum og sagdi ad eg yrdi ad vera komin tharna kl: 10 eda eins fljott og haegt er. Eg sagdist meira segja aetla borga meira ef hann kaemi mjer tharna hratt. En bilstjorinn var ekki i sama hollywood -ham og eg. Hann sagdi bara " tad er ekki haegt" og svo doladi hann ser thetta a 50 km/klst alla leidina, verulega ala svergie. A timabili hjelt eg ad hann faeri frekar afturabak en afram. En til ad gera langa sogu stutta tha komst eg thangad a undraverdan hatt, rett nadi i endan, komst inn i namid, nu er B.sc. gradan min i mati fyrir Markadsakademiuna (get tha byrjad um jol), bjargadi tveim hjalparlausum kinverskum MBA-nemendum a leidinni heim, fekk heimbod til Kina, versladi i matinn, eldadi mat og skodadi tvottahusid og svo reid eg inn i solarlagid ala hollywood style!
Kv, Elisabet

1 Comments:

Blogger Halla said...

Vá ekkert smá geggjað :)
Gangi þér nú bara vel...

Hilsen Halla fræ..

26 ágúst, 2004 21:09  

Skrifa ummæli

<< Home