mánudagur, ágúst 23, 2004

Ikea blodrur

I nott svafum vid fyrstu nottina i nyju ibudinni og vid safum bara mjog vel :) Enda var lika hrikalega gott ad fa saengina sina og rummid aftur. Madur gerdi ser ekki grein fyrir tvi hversu mikid madur madur saknadi thess. Vid forum i Ikea fyrir helgi og keyptum okkur inn mublur. Su ferd tok sko a... thetta var heimsins staersta Ikea og alveg faranlega stort. Vid eyddum 5 timum i alla ferdina, tegar vid uppgotvudum ad vid hefdum gleymt sturtuhengi ta tok 45 min ad labba tilbaka. Svo for laugardagurinn i ad skrufa saman Ikea husgogn og nu erum vid baedi med sexkanta blodrur a puttunum, ja kannski ekki alveg, en naestum tvi. Bradum get eg sett inn myndir af ibudinni okkar. Sjaumst!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

56.000 fermetrar, bara 1000 sinnum stærra en ibudin ykkar :)
Svenni svíji

23 ágúst, 2004 16:33  
Blogger Elísabet said...

Ja, spadu i thvi! Eins gott ad Jon vissi tad ekki adur en vid forum. Hann hefdi aldrei samthykkt ad fara i svona stora verslun med mer! Muhahahaha!
Kv,
Elisabet

23 ágúst, 2004 17:41  

Skrifa ummæli

<< Home