mánudagur, ágúst 23, 2004

Ja og meira til...

Eg vard ad haetta ansi snogglega adan tvi ad timinn a internetkaffihusinu var bara buinn! En nuna er eg komin upp i Söndertorp haskolann og get tvi verid fritt a netinu. FRABAERT!!! :D Madur er buin ad vera gjorsamlega handa og augnalaus eftir ad madur missti netid. Eg er stodd herna tvi ad eg er a skoda nam fyrir mig sem eg get dullad mer i fram ad jolum. Tad er ymislegt sem kemur til greina og eg skrifa um tad tegar tad er betur komid i ljos. Jon for i dag upp i KTH (skolan hans) med Erni. Hann aetladi lika ad skella ser i klippingu tannig ad tad getur ordid ansi frodlegt tegar hann kemur heim.

Tad er samt eitt sem mer finnst mjog fyndid hjer i Stokkholmi, en tad er hversu saenskir karlmenn eru sattir med sina kvenlegu hlidar. Their eru alveg ultra "metro sexual". Eg get talid upp mymorg daemi en liklega er best ad segja fra thvi tegar vid Jon skelltum okkur i H&M til ad kaupa nördabuxur (emma-iska, lesist naerbuxur) a hann. Urvalid samanstod af glansandi gegnsaejum naerbuxum og haegt var ad velja um thronga boxera eda g-strengi. Eg tekkadi nokkrum sinnum a tvi hvort vid vaerum ekki orugglega i karladeildinni og ju,ju tad passadi. Tad er greinilega ekki modins hjer ad vera i bomullarboxerum. Eftir nokkra leit fundum vid "venjulegar" boxera og Jon slapp i thetta skiptid. Thegar vid borgudum vid kassan var greinilega ad afgreidslukonunni fannst vid vera frekar puko ad velja svona "omodins" buxur.

Stokkholmur er lika mjog stillt storborg. Jon Gretar kom med thetta ordasamband i morgun og eg verd ad vera sammala. To ad thetta se storborg tha er hun mjog roleg. T.d. i gaer vorum vid eitthvad ad drolla heima og fyrr en vardi var klukkan var ordin atta og allar matvorubudir lokadar. Vid akvadum ad vera flott a thvi og bidja Val um ad hitta okkur nidri i bae og fa okkur ad borda og fara i bio. Tegar vid komum nidri i bae komumst vid ad tvi ad Svijar borda ekki eftir kl:21 a kvoldin. Tad var allt lokad! Tegar vid komum i bioid ta var bara auglystar syningar til kl:21:30 tar sem ad Valur var ekki kominn akvadum vid a spyrja hvenar sidasta syning vaeri. Litla bolugrafna greyid i kassanum sagdi ad tad vaeri kl: 21:30 og eg spurdi hissa hvort tad vaeri aldrei syningar eftir thann tima. Fannst thetta frekar slappt fyrir naeturbroltara eins og okkur. Hann sagdi: "Ju,hu madur, audvita a fostudogum!" Eins og thad se eitthvad svakalega villt ad fara i bio kl: 22 a fostudogum. Uff thvilik partidyr thessir Sviar! S.s. ef madur aetlar ad verda ekta Svii, ta verdur madur a borda kl:18 a veitingastodum, fara i bio kl:19, ganga i g-streng og vera komin heim kl:02 af djamminu. Phewww... thetta er ekki liklegt til ad heppnast hja okkur.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Getiði ekki bara stillt klukkuna þrjá tíma fram ?
Bibba ráðagóða

23 ágúst, 2004 23:36  
Anonymous Nafnlaus said...

thetta lagast thegar thad kemur vetrartimi ;)
kvedja
Medal Svenson

24 ágúst, 2004 20:28  
Anonymous Nafnlaus said...

thetta lagast thegar thad kemur vetrartimi ;)
kvedja
Medal Svenson

24 ágúst, 2004 20:28  
Anonymous Nafnlaus said...

Lyst vel a thessa saensku, geturdu ekki sent synishorn heim til Islands? Helst i raudum g-streng...

kv. Vilma

http://blog.central.is/limma_sina

26 ágúst, 2004 02:20  
Anonymous Nafnlaus said...

Mjog god hugmynd Bibba, breyti urinu um leid! Segdu Vilmu fra thvi ad ef eg a ad senda henni Svia i g-streng tha thurfi hun ad lata baeta vid klosti i husid sitt.

26 ágúst, 2004 15:23  

Skrifa ummæli

<< Home