þriðjudagur, ágúst 17, 2004

Mikid buid ad gerast!

Erum flutt ut af Latrastrondinni, blessud se minning hennar. Fluttum heim til tengdo og hofdum tad hrikalega gott i dekrinu tar. Erum svo maett til Sviarikis!
Buin ad fa ibudina afhenta, litur agaetlega ut og er i kruttlegu uthverfi. Medalaldurinn i hverfinu er sirka um 84 ar og laekkar ad ollum likindum snarlega thegar vid flytjum inn. Vid erum svoldid fra skolanum en tad er um klst ferd tangad. En vid lesum ta bara i lestinni. Vid vorum i dag ad thrifa ibudina og eigum ad fa husgognin a fimmtudag. Naest a dofinni er a koma ser vel fyrir! Vid faum ekki internet fyrr en eftir um manud thannig ad thad verdur rolegt a thessari sidu thangad til. Tad er svo sem ekkert nytt...

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Elsku dúllurnar mínar. gott að þið eruð með góða nágranna. Það verður þá líklega ekki mikið partý ónæði í kringum ykkur ;-) frekar svona pönnukökuilmur eða hvað ? Vona að dótið verði í lagi þegar það berst ykkur og að ykkur gangi vel að koma ykkur fyrir. Svo komum við í september vonandi og tökum þetta út hjá ykkur...

18 ágúst, 2004 22:45  
Anonymous Nafnlaus said...

........ ein rosa brött! líklega hefur ykkur grunað hver var að skrifa fyrri athugasemdina en ef ekki þá er það t-mom eða Hrafnhildur ;-)
væntanlega eruð þið búin að fá dótið ykkar og eruð núna að koma því fyrir ... Vona að allt hafi komist heilt í höfn. Kveðja - aftur Hrafnhildur

20 ágúst, 2004 00:46  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með íbúðina. Fínt að geta bara slappað af í lestinni og lesið.

kveðja,Vilma
http://blog.central.is/limma_sina/

20 ágúst, 2004 01:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að vita að þið hafið það gott.
Mér hefur alltaf fundist eitthvað pínu rómó við að vera fátækur námsmaður í útlöndum og þurfa að taka lest og lesa skólabækur í henni :)

Við fylgjumst með ...
Bibba
http://blog.central.is/bibbasvala/

21 ágúst, 2004 03:33  

Skrifa ummæli

<< Home