þriðjudagur, apríl 18, 2006

Nýtt myndaalbúm

Jæja, þá kom loksins að því, eftir að hafa skoðað fullt af myndaalbúmum á netinu ákváðum við að velja smugmug sem myndaalbúmið okkar. Mér sýnist svoldil vinna hafa verið lögð í viðmótið á þessari síðu og við höfum heyrt góða hluti af þessari þjónustu frá vinum okkar. Allavega, það eru komnar inn einhverjar myndir frá Berlín og páskaboðinu okkar. Hægt er að nálgast albúmið hér. Svo má sjá hlekk hérna til hægri sem vísar í albúmið.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Mikið var!!!! Hehehehe gaman að skoða myndirnar :)kv. ELLA

19 apríl, 2006 16:39  

Skrifa ummæli

<< Home