Eurovision brjálæðið
Við erum búin að vera að fylgjast spennt með Evróvísjón hérna úti í Svíþjóð. Get ekki sagt að einhver keppandanna hér hafi átt séns í sjóið hennar Silvíu nætur. Hinsvegar lítur allt út fyrir að hún þurfi að vinna duglega fyrir því að komast upp úr undankeppninni. Ég rakst á framlag Finna í Eurovision ....
6 Comments:
Wow... Það er aldeilis að norðurlandaþjóðirnar ætla að fara í WigWam fílinginn þetta árið, allavegna Finnar og Íslendingar. Hvað senda svíar? Metrógaur eða Júrópíu?
Þeir ætla víst að taka eighties fílinginn alvarlega og senda Carolu (vann júró með Fångad av en stormvind) aftur! Ég býð spennt eftir því hvað Silvía Nótt á eftir að segja um hana.
En ömurlegt!!!!!!
kv. ELLA
Ja eg var buin ad sja myndir af tessum finnsku en gaman ad heyra lagid og sja myndbandid. Mer finnst teir skemmtilegri en Carola enda virdist hun helst hafa unnid ut a forna fraegd.
Mér finnst þeir bara nokkuð hressir. Ég verð afar sátt með þá ef þeir mæta í þessum geimveru búningum á svið, lol!
úh vá, það er svona stelpa í skólanum sem er alveg eins og stelpan í myndbandinu. (óhnó vonum að það komi engir djöflar í skólan fyrir því)
Skrifa ummæli
<< Home