mánudagur, mars 27, 2006

Vorið er komið og grundirnar gróa, gilið og lækirnir...

Tvær sannanir fyrir því!
a) Getið hver sólbrann í dag!
b) Við erum komin á sumartíma. Þegar kl. er tíu á Íslandi er hún tólf hér.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

HAAA getur það verið að Elísabet hafi sólbrummið!! (o.O) (hah nei djók, lóan er komin og axlirnar brenna)

27 mars, 2006 21:39  

Skrifa ummæli

<< Home