mánudagur, mars 06, 2006

Löggur og bófar

Við Jón vorum á leiðinni heim eftir kvöldmat, með Gary og Emilio vinum Jóns, þá tókum við eftir eitthvað af löggubílum fyrir utan lestarstöðina hjá okkur. Svo var ein löggan inn í sætu búðinni okkar og var að setja upp svona "crime scene" borða. Ég kíkti á netið og fann þessa grein. Alveg er svona lagað óþolandi, sérstaklega þegar þetta er að gerast rétt við útidyrahurðina hjá manni.
Kv,
Elísabet
P.s. það er próflestur á heimilinu og veðurspáin fyrir næstu tvo daga er -15°. Við stefnum á að halda okkur inni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home