miðvikudagur, mars 01, 2006

Flatur pakki og sexkantur?

Ég hef átt Ikea sófa, Ikea skápa, Ikea diska, Ikea glös, Ikea bolla, Ikea stóla, Ikea borð, Ikea hillur, Ikea skrifborð, Ikea lampa, Ikea ljós, Ikea kerti, Ikea ramma, Ikea gardínur, Ikea skálar, Ikea allt og Ikea ekkert.
Það sem ég er að velta fyrir mér nú er hvort þessi nýja vara frá Ikea komi í flötum pökkum og með sex-kant?

4 Comments:

Blogger Dagny Ben said...

Hahahaaa...Ikea villur. Allt er nú til. En það kemur nú allavega fram að þau eiga ekki eftir að komast fyrir í flötum pökkum. En spurning með sexkantinn. Eruð þið Jón að spá í að fá ykkur svona? ;0)

02 mars, 2006 16:28  
Blogger Halla said...

Ég einmitt er líka mikið í því að eiga Ikea skápa, Ikea diska, Ikea glös, Ikea bolla, Ikea stóla, Ikea borð, Ikea hillur, Ikea skrifborð, Ikea lampa, Ikea ljós, Ikea kerti, Ikea ramma, Ikea gardínur, Ikea skálar, Ikea rúmteppi, Ikea poka, Ikea bjórglös, Ikea stólsessu, Ikea allt og Ikea ekkert.
Þannig ég held að þetta nýja sé einmitt fyrir mig! Og ég er viss um að þetta komi í flötum pakkningum þar sem það er markmið Ikea að þú getir komið öllum pökkunum í flatar pakkningar og getir flutt þær sjálfur.. þ.e.a.s. ef þú ert með bíl sem kemur 2m háum skápum fyrir.. spurning samt með 5m háa vegghliðar!

03 mars, 2006 23:41  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ rambaði inn á síðuna þína.... Vill bara þakka aftur fyrir mig:) Þetta var ótrúlega skemmtilegt stelpupartý, takk kærlega fyrir mig:)

04 mars, 2006 18:09  
Anonymous Nafnlaus said...

Ohh my god verð að fá mér svona!
Kveðja,
Magga massi í Boston

12 mars, 2006 02:58  

Skrifa ummæli

<< Home