mánudagur, nóvember 07, 2005

Aldeilis stór dagur framundan...

Á morgun er aldeilis stór dagur fyrir Svíalingana. Vörnin á að hefjast kl:10 að sænskum tíma upp í Kista. Jón gerir ráð fyrir að þetta verði sirka 2 klst. prósess. Eins og venjulega þegar eitthvað mikið liggur við, þá höldum við um þumlana fyrir strákinn!!!

2 Comments:

Blogger Magdalena said...

*Go Nonni, Go Nonni*

Hann á eftir að þruma þessu í geng, það er ekki spurningin! Fékk hann að gera póster?! híhí, gotto love the poster ;)

ætla að spara minn til æviloka enda líklega dýrasta plagg sem ég hef látið prenta út fyrir mig!

08 nóvember, 2005 00:39  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég geri ráð fyrir að þetta hafi allt gengið vel og þið munið upplýsa okkur um nýja titilinn von bráðar.

09 nóvember, 2005 01:41  

Skrifa ummæli

<< Home