fimmtudagur, október 06, 2005

...takk

“Þegar ég segi þér að ég elska þig,

þá finnst mér eins og ég haldi á skeið af vatni

og eigi að reyna útskýra hvað hafið er.”


...já, síðan er liðin mörg ár og enn finn ég ekkert sem á betur við. Hafið hefur reyndar dýpkað og öldurnar hafa stækkað og alltaf er jafn erfitt að koma orðum af því sem manni í hjarta býr.


Til hamingju með 10 árin okkar saman!

5 Comments:

Blogger Magdalena said...

Til hamingju dúllurúllur!

Ha det bra

06 október, 2005 16:28  
Anonymous Nafnlaus said...

Í tilefni dagsins og innilegar hamingjuóskir elsku dúllurnar mínar, langar mig að senda ykkur einn "Monolog för envar" e:Alf Henriksson.

"Hade jag fått vad jag aldrig fick,
så hade det gått som det aldrig gick.
Hade jag mött den jag aldrig mötte
och hade jag skött vad jag aldrig skötte
och hade jag känt vad jag aldrig kände
hade åtskilligt hänt som nu aldrig
hände.
Ja, hade jag gått dit jag aldrig går
så hade jag stått där jag inte står!"

Og segir maður svo ekki líka,
Ja vist må de leva,
ja vist må de leva,
ja vist må de leva upp till hundrade år!!!!!!!!! SKÅL

Ástarkveðjur og gaman að lesa bloggið ykkar.

06 október, 2005 18:17  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med 10 arin, uff eru tetta virkilega ordin 10 ar sidan, var tetta annars ekki a balli i tunglinu ef eg man rett sem ad astin kviknadi fyrir alvoru, annars er heimski tjodverinn hann alzheimer farin ad stela og blanda saman ymsum minningum, fra tessum tima, eda kannski er tad russneksa frænda hans herr vodka ad kenna.
Alla veganna innilega til hamingju med 10 arin!!!!!!

kv. Bryndis

07 október, 2005 13:52  
Blogger Elísabet said...

Jú, það var víst tunglið. Gamla baunin virkar víst ennþá. Annars held ég að við getum sagt í dag að við höfum sirka byrjað saman á efri hæðinni í gamla "Topshop" húsinu, hvað svo sem það er nú kallað í dag.

07 október, 2005 23:46  
Anonymous Nafnlaus said...

ja hérna hér !
komin 10 ár !?! Innilega til hamingju með áfángann og ég vildi bara segja - Þið eruð frábær !
kveðja Hrafnhildur mamma

09 október, 2005 12:03  

Skrifa ummæli

<< Home