... búa núna bæði á Íslandi. Þú getur fylgst með nýjustu fréttum og myndum af okkur á þessari síðu.
sunnudagur, nóvember 19, 2006
Hversdags rómantík
Það er komið fram yfir miðnætti og ég sit hérna inni hita og ró meðan veðrið bylur úti. Nick Cave og slæma útsæðið hans er í græjunum og útsýnið út um gluggann er eitthvað þessu líkt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home