Stiklað á stóru
Vá hvað það er hefur mikið gerst síðan við skrifuðum hérna síðast. Síðan þá hefur SVO margt gerst. En svona til að stikla á stóru þá hefur eftirfarandi gerst:
-Við héldum kveðjupartí (takk allir, þið eruð sætust!)
-Ég flutti til Íslands og við byrjuðum í fjarbúð
-Ernir flutti inn til Jóns í 2 vikur
-Ég eyddi viku í Þýskalandi á stærstu tölvuleikjasýningu í Evrópu
-Jón fór í próf
-Ég átti afmæli
-Jón byrjaði á mastersverkefninu sínu
-Jón kom í heimsókn til Íslands
-Við keyptum bíl
-Ég fór til Stokkhólms til Nonna
-Við fórum saman til Malmö á Nordic Game 2006 (og skemmtum okkur rosalega)
-Björn flutti inn til Jóns og verður í nokkra daga
Það var voða leiðinlegt að kveðja Nonna í Malmö en við hittumst bráðlega aftur, næst verður það í Madrid 12. okt.
Ég verð svo með gamla númerið mitt á Íslandi.
-Við héldum kveðjupartí (takk allir, þið eruð sætust!)
-Ég flutti til Íslands og við byrjuðum í fjarbúð
-Ernir flutti inn til Jóns í 2 vikur
-Ég eyddi viku í Þýskalandi á stærstu tölvuleikjasýningu í Evrópu
-Jón fór í próf
-Ég átti afmæli
-Jón byrjaði á mastersverkefninu sínu
-Jón kom í heimsókn til Íslands
-Við keyptum bíl
-Ég fór til Stokkhólms til Nonna
-Við fórum saman til Malmö á Nordic Game 2006 (og skemmtum okkur rosalega)
-Björn flutti inn til Jóns og verður í nokkra daga
Það var voða leiðinlegt að kveðja Nonna í Malmö en við hittumst bráðlega aftur, næst verður það í Madrid 12. okt.
Ég verð svo með gamla númerið mitt á Íslandi.
3 Comments:
til hamingju með þetta allt saman-nema þá fjarbúðina-, væri til í að fara til Madrid!
hvernig passaði bleiki kjóllinn???
vona að það hafa verið teknar myndir. ekki furða að lítið sé skrifað þegar svona mikið er að gera.
bleiki kjóllinn var að sjálfsögðu æðislegur en aðeins of lítill því miður.
Skrifa ummæli
<< Home