Jólaóskalisti?
Það hefur aðeins örlað á því að undanförnu að vinir og ættingjar hafi verið að spyrja okkur um hvað okkur langar í jólagjöf. Ég var að velta því fyrir mér hvort við ættum að birta jólaóskalista á blogginu. Hvað finnst ykkur? Kommentið hjá okkur hvað ykkur finnst?
4 Comments:
Afskaplega þægilegt takk - og á maður svo bara að haka við svo næsti kaupi ekki það sama ?
hehe ;-)kv. T-mom
Elísabet, það sem ég þekki þig ansi vel þá veit ég að það sem þig lagar í þarf að vera:
-Bleikt
-Með gulli
-Með glimmeri
-Sexý
-Helst svolítið sígaunalegt,
gott ef það heyrist svolítið í því.
-Ef það eru ekki föt í pakkanum, þá er must að það sé allavega nammi í pakkanum.
Kveðja Rósa og Svala
Ágæt hugmynd svo sem...en mér finnst alltaf partur af jólunum að þurfa að pæla aðeins í gjöfunum...svo ekki gefa upp of mikið;)
hehe rosalega þekkir systir þín hún nafna mín þig vel híhí
Skrifa ummæli
<< Home