miðvikudagur, júní 02, 2004

Ég skaut lítinn þröst

Þessa tók ég uppi í Sléttuhlið fyrir c.a. mánuði. Örugglegaflottasta mynd sem ég hef tekið. Hvað finnst ykkur um hana? Posted by Hello

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þrestirnir í Sléttuhlíð klikka ekki í fyrirsætustörfunum. Fín mynd ;-) mamma.

05 júní, 2004 22:09  

Skrifa ummæli

<< Home