þriðjudagur, júlí 12, 2005

Hver vegur ad heiman, er vegurinn heim

Tha er komid ad sidasta deginum okkar herna. Vid erum buin ad pakka og tekka okkur ut og sitjum vid sundlaugarbakkann og bidum eftir ad vid verdum sott seinni partinn. Ferdafelagar okkar, thau Alison og Tim, sem eru i brudkaupsferdinni sinni, budust til ad keyra okkur fra Heathrow til Standstead i fyrramalid, thannig ad vid losnum vid ferdalagid tar a milli. Enda agaett midad vid astandid i London thessa dagana. Vid aettum ad vera komin heim um kvoldmatarleytid a morgun. Annars er eg nuna a leid nidur a strond til ad athuga hvort eg geti ekki skipt ut sandolunum hans jons og Marie Claire timaritinu minu fyrir einhverja minjagripi.
Sjaumst.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jæja - þá er komið að því. Alltaf er nú samt gott að komast heim á endanum. Okkur hlakkar mikið til að fá að heyra og sjá ferðasöguna og átti ég að skila rosalega góðum kveðjum frá ömmu og afa í Lækjarkinn . Ástarkveðjur Hrafnhildur og Gaui

12 júlí, 2005 16:20  

Skrifa ummæli

<< Home