Íbúðir, íbúðir, allir þurfa íbúð.
Við vorum að sækja um íbúðir til að búa í í Stokhólmi. Við gerum okkur ekki miklar vonir þar sem allir á biðlistanum virðast hafa 600 dögum lengri biðtíma en við (sá fær nefnilega íbúðina sem er búinn að bíða lengst). Við höfum samt góðann tíma til að ganga frá þessum málum þar sem skólinn hefst ekki fyrr en í haust. Þetta kemur allt í ljós bara :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home